Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.08.2016

Kennsla í tónfræðigreinum

Kennsla í öllum tónfræðigreinum hefst mánudaginn 12. september
Nánar
24.08.2016

Skólasetning Tónlistarskóla Garðabæjar

Skólasetning Tónlistarskóla Garðabæjar verður 25. ágúst kl. 17 í sal skólans í Kirkjulundi
Nánar
03.06.2016

Skrifstofa skólans lokar vegna sumarleyfa frá 13. júní.

Skrifstofa skólans lokar vegna sumarleyfa frá 13. júní og opnar aftur 15. ágúst.
Nánar
26.05.2016

Skólaslit í Vídalínskirkju kl. 17 föstudaginn 27. maí.

Skólaslit tónlistarskólans verða föstudaginn 27. maí kl. 17 í Vídalínskirkju. Þeir nemendur sem ekki geta verið á skólaslitum geta nálgast námsmatið á skrifstofu skólans frá og með þriðjudeginum 31. maí eftir kl. 13.00. Vinsamlega athugið að...
Nánar
20.05.2016

Vortónleikar rytmadeildar 23. maí í Bókasafni Garðabæjar kl. 20:00

Vortónleikar Hljómsveitatónleikar rytmadeilar í Bókasafni Garðabæjar kl. 20.00 mánudagskvöldið 23. maí nk. Á tónleikunum koma fram 7 hljómsveitir skólans og munu leika jazz-, fönk- og blúslög. Allir velkomnir
Nánar
27.04.2016

Mozart tónleikar söngdeildar

Miðvikudaginn 27. apríl kl. 18.00 verða haldnir Mozart tónleikar söngdeildar Tónlistarskóla Garðabæjar í sal skólans. Á dagskrá verða einsöngs- og samsöngsatriði. Allir velkomnir
Nánar
15.04.2016

Vortónleikar nemenda í framhaldsáfanga

Framundan eru vortónleikar nemenda í framhaldsáfanga.
Nánar
08.04.2016

Anna Katrín Hálfdanardóttir fulltrúi TG í Nótunni

Sunnudaginn 10. apríl verður Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla haldin í Eldborgarsal Hörpu. Fulltrúi Tónlistarskóla Garðabæjar er Anna Katrín Hálfdanardóttir sem leikur á fiðlu, hún er í framhaldsnámi. Á tónleikunum spilar hún Czardas eftir V...
Nánar
30.03.2016

Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju, þriðjudagskvöldið 5. apríl nk. kl. 20:00.

Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju, þriðjudagskvöldið 5. apríl nk. kl. 20:00.
Nánar
10.03.2016

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes sunnudaginn 13. mars

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes verða haldnir í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 13. mars sem hér segir: kl. 12:30 Tónleikar I - neðri námstig. Okkar fulltrúar eru B- sveit Blásarasveitar og Guðmundur Steinn Markússon...
Nánar
03.03.2016

Úrslit í forkeppni Nótunnar

Erum stolt af því að kynna fulltrúa TG á svæðistónleikum Nótunnar í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 13. mars: - B sveit Blásarasveitar TG - Guðmundur Steinn Markússon píanó - Anna Katrín Hálfdanardóttir fiðla - Arnar Númi Sigurðarson gítar - Iva Marin...
Nánar
Hafðu samband