Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.04.2015

Stórsveit og strengjasveit tónlistarskólans ásamt góðum gestum

Tónleikar sunnudaginn 26. apríl kl. 15.00 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju
Nánar
14.04.2015

Tónfræðipróf vorið 2015

Dagsetningar á tónfræðiprófum.
Nánar
23.03.2015

Í þessari viku fara fram vorpróf hjá hljóðfæranemendum í Tónlistarskóla Garðabæjar.

Nemendur mæta í próf og fara heim/eða í tíma í grunnskólanum að þeim loknum.
Nánar
13.03.2015

Framhaldsprófstónleikar Helga Þorleikssonar

Framhaldsprófstónleikar Helga Þorleikssonar
Þriðjudaginn 17. mars nk. kl. 20.00 heldur Helgi Þorleiksson slagverksnemandi tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi 11. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Helga.Meðleikarar á tónleikunum eru Sindri Snær Thorlacius á rafgítar...
Nánar
26.02.2015

Píanódagur í Suzukudeild

Suzukipíanódeild verður með Píanódag í sal skólans í Kirkjulundi laugardaginn 28. febrúar frá kl. 11. Suzukihópar af Álftanesi og Kirkjulundi koma saman og eiga saman skemmtilega stund. Endað verður á tónleikum í salnum kl. 12:30. Allir...
Nánar
26.01.2015

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna 31. janúar í Langholtskirkju

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna kl. 16:00 í Langholtskirkju 31. janúar
Nánar
26.01.2015

Dagur Tónlistarskólans

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólans sem haldinn verður laugardaginn 31. janúar.
Nánar
21.01.2015

Tónleikar blásaradeildar Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir í Vídalínskirkju fimmtudaginn 22. janúar kl. 18.00

Á tónleikunum koma fram yngri - og eldri blásarasveit skólans auk stórsveitar.
Nánar
09.01.2015

Æfingar hefjast hjá Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna í dag kl. 18.00 í sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27.

Þeir nemendur sem taka þátt í hljómsveitarnámskeiðinu mæti stundvíslega kl. 17.45.
Nánar
18.12.2014

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar nk
Nánar
18.12.2014

Jólalag eftir Sindra Snæ Thorlacius nemanda Tónlistarskóla Garðabæjar.

Jólalagið "malt og appelsín" er flutt af núverandi og fyrrverandi nemendum skólans. Hægt er að hlusta á það hér:
Nánar
16.12.2014

Vegna óveðurs

Á meðan versta veðrið gengur yfir er mælst til þess að nemendur haldi sig heima. Eins og er, verða fyrirhugaðar tónfundir á settum tíma í dag, þar til annað verður ákveðið.
Nánar
Hafðu samband