Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samspilshópur á leið til Danmerkur

11.10.2017 13:28

Samspilshópurinn "Polyfónía" heldur til Give í Danmörk helgina 13. - 16. október. Þar munu þau æfa og halda tóneika með jafnöldrum sínum.

Til baka
Hafðu samband