Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingabúðir Blásarasveita

13.10.2017 13:22
B og C Blásarasveitir fara í æfingabúðir á Álftanesi helgina 13. - 15. október. Sveitirnar æfa saman frá föstudagssíðdegi fram á miðjan dag á sunnudegi ásamt því að skemmta sér á margvíslegan hátt milli æfinga.
Til baka
Hafðu samband