Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nótnagjöf í minningu Snæbjargar Snæbjargardóttur

09.11.2017 13:50
Nótnagjöf í minningu Snæbjargar Snæbjargardóttur
Snæbjörg Snæbjarnardóttir

 Nótnagjöf í minningu Snæbjargar Snæbjarnardóttur

 

Í vikunni bárust tónlistarskólanum að gjöf nótur úr safni Snæbjargar Snæbjarnardóttur söngkennara sem kenndi söng við Tónlistarskóla Garðabæjar í yfir þrjátíu ár.

Snæbjörg var afar farsæll kennari og fylgdi henni ávallt mikið líf, gleði og kraftur.

Það voru börn Snæbjargar sem færðu skólanum nótnasafnið í minningu móður sinnar og kann skólinn þeim bestu þakkir fyrir.

 

 

Til baka
Hafðu samband