Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónleikar - Dagur íslenskar tungu - Söngur og píanó

13.11.2017 15:22

Söng-  og píanónemendur skólans halda tónleika fimmtudaginn 16. nóvember kl. 18.15 í tónleikasalnum Kirkjulundi 11.

Tónleikarnir eru helgaðir Degi íslenskar tungu og á þeim verða fluttar margar af helstu perlum íslenskra tónskálda.

Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Til baka
Hafðu samband