Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blásarasveitartónleikar!

27.11.2017 15:55

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18.00 í Vídalínskirkju mun blásarafornámshópurinn koma fram auk B og C blásarasveita og Bigbands.

 Fjölbreytt og skemmtileg dagsskrá - allir hjartanlega velkomnir!

 

Til baka
Hafðu samband