Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar Jóns Gunnars Hannessonar 6. apríl

03.04.2018 14:19
Framhaldsprófstónleikar Jóns Gunnars Hannessonar 6. apríl
Framhaldsprófstónleikar Jóns Gunnars Hannessonar á píanó í sal Tónlistarskóla Garðabæjar föstudaginn 6. apríl kl. 18.00.
 
Á tónleikunum leikur Jón Gunnar verk eftir:
 
M. Moszkowski, J. S. Bach, F. Chopin, P. Vladigerov og F. Liszt.
 
 
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir á tónleikana
 
Til baka
Hafðu samband