Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðfærakynningar í Grunnskólum Garðabæjar

18.05.2018 10:59
Dagana 22. og 23. maí fara fram hljóðfærakynningar á vegnum tónlistarskólans í grunnskólum Garðabæjar. Þriðjudaginn 22. maí verðum við í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla og 23. maí í Sjálandsskóla.
Til baka
Hafðu samband