Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Píanódagurinn!

30.10.2018 11:01

Á píanódeginum er þátttakendum skipt í hópa sem fara á milli píanókennara í þremur lotum. Á hverjum stað er lögð áhersla á mismunandi atriði til að vinna með allt frá framkomu á tónleikum til leikja og spuna.

Markmið píanódagsins er að nemendur í píanónámi hittist, kynnist öðrum nemendum og skemmti sér saman við skapandi tónlistariðkun.

Píanódagurinn verður laugardaginn 3. nóvember kl. 10.20 - 13.30.

Til baka
Hafðu samband