Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

15.11.2018 11:26

Söngdeild tónlistarskólans heldur tónleika helgaða íslenskri tungu í tónleikasal skólans,  föstudaginn 16. nóvember kl. 17.30.

Á tónleikunum verða flutt íslensk sönglög.

Allir hjartanlega velkomnir.

Til baka
Hafðu samband