Blásaratónleikar í Vídalínskirkju
28.11.2018 17:48
Fimmtudaginn 29. nóvember halda A, B og C blásarasveitir skólans auk blásarafornáms og stórsveitar, tónleika í Vídalínskirkju kl. 18.00. Um 100 nemendur koma fram á tónleikunum með fjölbreytta dagskrá.
Allir hjartanlega velkomnir