Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

EPTA píanókeppni

28.11.2018 17:48

Guðmundur Steinn Markússon og Þórey María E. Kolbeins spiluðu bæði afar vel í píanókeppni EPTA í Kaldalóni í Hörpu um síðastliðna helgi. Þau fengu bæði mjög góða dóma fyrir leik sinn og Þórey María var í 2. sæti í sínum aldursflokki.

Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur.

Til baka
Hafðu samband