Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Píanómeistaranámskeið

31.01.2019 13:11

Laugardaginn 2. febrúar verður haldið píanómeistaranámskeið.                                                                          Leiðbeinandi verður Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari og kennari.

Námskeiðið fer fram í tónleikasal skólans, Kirkjulundi 11, frá kl. 10.00 - 13.00. Sex nemendur í mið- og framhaldsnámi koma fram sem virkir þátttakendur. Allir velkomnir að koma og fylgjast með.

Til baka
Hafðu samband