Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vortónleikar blásarasveita, blásarafornáms og stórsveitar

11.04.2019 12:16

Fimmtudaginn 11. apríl eru vortónleikar A, B og C blásarasveita skólans.

Einnig koma nemendur blásarafornáms fram auk stórsveitar skólans.

Tónleikarnir fara fram í Vídalínskirkju og hefjast kl. 18.00.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!

Til baka
Hafðu samband