Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Endurumsóknir fyrir næsta skólaár 2019-2020

24.04.2019 09:49

Endurumsóknarferlinu hefur nú verið breytt þannig að endurumsóknir fyrir næsta skólaár 2019-2020 eru á rafrænu formi í vefgátt skráningarkerfins skólans þar sem greiðendur fá aðgang með íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Forráðamenn hafa fengið póst um þetta frá skólanum með öllum nánari upplýsingum.

Nemendur sem eru nú þegar í skólanum þurfa að staðfesta endurumsókn fyrir skólaárið 2019-2020 fyrir 1. maí 2019.

 

Til baka
Hafðu samband