Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Maxímús trítlaði í tónlistarskólann

26.06.2019 16:47
Maxímús trítlaði í tónlistarskólann
Maxímús trítlar í tónlistarskólann

Í vor var boðið upp á skemmtilega tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.  Um var ræða flutning á sögunni ,,Maxímús trítlar í tónlistarskóla" í flutningi sögumanns og tónlistin var flutt af nemendum og kennurum Tónlistarskóla Garðabæjar.  Fjölmargar sýningar voru haldnar fyrir elstu börn leikskóla og yngstu börn grunnskóla Garðabæjar en alls mættu um 340 börn á aldrinum 5-7 ára á sýningarnar. 

Maxímús trítlar í tónlistarskólann

Til baka
Hafðu samband