Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning 27. ágúst kl. 17.00

12.08.2019 13:21

Tónlistarskóli Garðabæjar verður settur í sal skólans að Kirkjulundi 11, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17.00.

Skráning í tónfræðigreinar ( í Kirkjulundi) hefst strax að lokinni skólasetningu. Skráningarlistar liggja frammi í stofu 12. Nemendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til að geta valið um daga og tíma sem henta þeim best.

 Tónfræðitímar á Álftanesi verða á mánudögum þetta skólaárið og nemendur fá upplýsingar um nánari tímasetningar hjá sínum hljóðfærakennara.

 

 

 

Til baka
Hafðu samband