Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pina Napolitano píanóleikari með tónleika og masterklass

18.10.2019 14:51

Píanóleikarinn Pina Napolitano heldur tónleika sunnudaginn 20. október kl. 13.00 í tónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Eftir tónleikana verður masterklass þar sem samtals fimm nemendur í Tónlistarskóla Kópavogs og Tónlistarskóla Garðabæjar koma fram.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

 

Til baka
Hafðu samband