Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nóvembertónleikar - A sveit kemur fram ásamt fleiri góðum atriðum

11.11.2019 13:46

Þriðjudaginn 12.nóvember verða tónleikar í sal skólans kl. 18.00.

Á tónleikunum verður fjölbreytt efnisskrá m.a. yngsta blásarasveit skólans, A sveitin, sem kemur fram í fyrsta skipti á þessu skólaári.

Til baka
Hafðu samband