Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólatónleikar og ýmir viðburðir í Tónlistarskólanum

28.11.2019 10:36

Mikið er um að vera í Tónlistarskólanum á aðventunni. 

Blásarafornám, A, B og C sveitir skólans auk stórsveitar halda jólatónleika sína fimmtudaginn 28. nóvember kl. 18.00 í Vídalínskirkju.

Framundan eru svo fjöldamargir tónleikar og viðburðir bæði í skólanum sjálfum í Kirkjulundi og á Álftanesi,  í Bessastaðakirkju og á ýmsum stöðum í Garðabæ. Hægt að sjá allar upplýsingar um þessa viðburði á dagatalinu hér til hægri á heimasíðunni.

 
Til baka
Hafðu samband