Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, þriðjudag 10. desember

09.12.2019 14:27

Í ljósi slæmrar veðurspár þriðjudaginn 10. desember viljum við benda á eftirfarandi:

Sú regla gildir að skólahald fellur ekki niður vegna veðurs nema almannavarnir gefi út almenna viðvörum. Skólinn verður því opinn nemendum samkvæmt stundaskrá.

Forráðamenn barna og ungmenna eru hvattir til að fylgjast vel með fréttum af færð og veðri og verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín til skóla eða ekki vegna veðurs. Velji þeir að halda börnum sínum heima eru þeir vinsamlegast beðnir að hringja á skrifstofu skólans s. 591 4500 og láta vita. Eftir að skrifstofa lokar kl. 17.00 þarf að ná beint í kennara.

Sjá einnig heimasíðu Garðabæjar garðabaer.is

Til baka
Hafðu samband