Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öll kennsla fellur niður frá kl. 13.00 í dag þriðjudag 10. desember vegna veðurs

10.12.2019 10:49

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn,

Samkvæmt tilkynningu frá neyðarstjórn Garðabæjar vegna veðurspár í dag þriðjudag 10. desember.

Kennsla felur niður í TG frá kl. 13.00.  Börn eiga ekki að vera utanhúss eftir kl. 13.00 en starfsfólk í skólanum verður í húsi þangað til allir hafa verið sóttir.

Til baka
Hafðu samband