Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakveðja frá Tónlistarskólanum

20.12.2019 14:14

Starfsfólk Tónlistarskólans í Garðabæ sendir nemendum sínum og fjölskyldum þeirra sínar allra bestu jóla- og nýarskveðjur. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu og hlökkum til þess næsta.

Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 6. janúar 2020 samkvæmt stundaskrá.

Til baka
Hafðu samband