Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldspróf Birgitta Feldís Bjarkadóttir þverflauta

27.05.2020 10:30
Framhaldspróf Birgitta Feldís Bjarkadóttir þverflauta

Birgitta Feldís Bjarkadóttir tók framhaldspróf  á þverflautu 13. maí sl.

Hún spilaði verk eftir J.S. Bach, F. Schubert, P. Hindemith og W.A. Mozart.

Með Birgittu spilaði Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó.

Við óskum Birgittu Feldísi til hamingju með glæsilegan árangur.

Til baka
Hafðu samband