Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldspróf Björgvin Brynjarsson saxófónn

27.05.2020 10:41
Framhaldspróf Björgvin Brynjarsson saxófónn

Björgvin Brynjarsson tók framhaldspróf á saxófón 16. maí sl.

Hann spilaði verk eftir J.S. Bach, P. Iturralde, J. Ibert, R. Caravan og R. Eychenne.

Auk Björgvins komu fram Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó, Brynjar Örn Grétarsson á saxófón, Ólafur Hákon Sigurðarson á saxófónn, Vilborg Lilja Bragadóttir á saxófónn og Páll viðar Hafsteinsson á fiðlu.

Við óskum Björgvini til hamingju með glæsilegan árangur.

Til baka
Hafðu samband