Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarleyfi í tónlistarskólanum

08.06.2020 09:48

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn.

Síðasti kennsludagur á þessu skólaári var 28. maí sl. Eins og áður hefur komið fram voru ekki skólaslit hjá okkur vegna fjöldatakmarkana og því verður  vormat sent í pósti á næstu dögum.

Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júní.

Tónlistarskólinn verður settur 25.ágúst nk.

Við þökkum ykkur innilega fyrir samstarfið í vetur og vonum að þið njótið sumarsins.

Til baka
Hafðu samband