Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift

18.06.2020 10:16
Útskrift

16. júní sl. voru fjórir nemendur útskrifaðir með framhaldspróf frá skólanum við hátíðlega athöfn.

Þetta eru Auður Indriðadóttir sem lauk framhaldsprófi á víólu. Kennari hennar er Guðrún Þórarinsdóttir.

Birgitta Feldís Bjarkadóttir sem lauk framhaldsprófi á þverflautu og hennar kennari er Björn Davíð Kristjánsson.

Björgvin Brynjarsson sem lauk framhaldsprófi á saxófón. Kennari hans er Bragi Vilhjálmsson.

Eldar Máni Gíslason sem lauk framhaldsprófi á básúnu og hans kennari er Guðmundur Vilhjálmsson.

Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari var meðleikari þeirra allra, bæði á framhaldprófunum og tónleikum.

 Við óskum Auði, Birgittu Feldísi, Björvini og Eldari Mána til hamingju með þennan glæsilegan áfanga.

 
Til baka
Hafðu samband