Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blásarafornám og málmblásturshljóðfæri

18.08.2020 13:54
Blásarafornám og málmblásturshljóðfæri

Við getum bætt við örfáum nemendum í blásarafornám (fyrir nemendur fædda árið 2013).

Einnig getum við bætt við nemendum á málmblásturshljóðfæri (kornett, trompet, horn, túba)

Áhugasamir sæki um rafrænt hér á vef skólans.

 

 

Til baka
Hafðu samband