Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðfærakennsla hefst að loknu sumarfríi miðvikudaginn 26.ágúst

24.08.2020 10:36

Hljóðfærakennsla hefst miðvikudaginn 26. ágúst.

Kennsla í blásarafornámi, gítarfornámi, tónfræðigreinum, strengjasveitum, blásarasveitum og öðrum samspilshópum hefst mánudaginn 7.september.

Hljóðfærakennarar upplýsa nemendur/forráðamenn um nánari tímasetningar.

Til baka
Hafðu samband