Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Að gefnu tilefni - allir einkatímar í söng- og hljóðfæraleik eru kenndir samkvæmt stundaskrá

13.10.2020 11:50
Að gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að allir einkatímar þ.e söng- og hljóðfæratímar á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar fara fram núna, bæði í húsnæði skólans við Kirkjulund og á Álftanesi og í öllum grunnskólum bæjarins. Það eru aðeins hóptímar s.s. tónfræði, samspil og hljómsveitir sem falla niður vegna hertra sóttvarnaraðgerða.
Til baka
Hafðu samband