Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frístundabíll frá og með 18. nóvember

18.11.2020 11:36

Frá og með 18. nóvember ekur frístundabíllinn í Garðabæ samkvæmt venjulegri stundatöflu á leið 1 og 2.

Sjá leiðakerfi og stundatöflu hér. https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundabill/

Skólabíll fer alla virka daga kl. 12.30 frá Garðaskóla með viðkoma í Sjálandsskóla kl. 12.40 og þaðan í Urriðaholt.

Til baka
Hafðu samband