Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðurviðvaranir og skólastarf

26.11.2020 08:45

Á vef Garðabæjar er búið að uppfæra eldri síðu um óveður eða röskun á skólastarfi vegna veðurs og taka mið af viðvörunarkerfi (litakóða) Veðurstofu Íslands.

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/roskun-a-skolastarfi-vegna-vedurs-leidbeiningar

Leiðbeiningarnar, sem gefnar hafa verið út íslensku, ensku og pólsku, fela í sér tilmæli um viðbrögð og hlutverk

foreldra/forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi þegar veðurviðvaranir eru gefnar út.

Til baka
Hafðu samband