Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl = símaviðtöl

19.01.2021 09:58

Í næstu viku eiga að fara fram foreldraviðtöl samkvæmt skóladagatali.

Í ljósi aðstæðna vegna covid-19 þá geta þau ekki farið fram með hefðbundnum hætti.

Kennarar munu því verða í símasambandi við foreldra/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára og munu símaviðtölin fara fram á tímabilinu 25.janúar - 5. febrúar.

Kennslan helst óbreytt þessar tvær vikur og kennarar verða í sambandi við ykkur til að skipuleggja símaviðtölin.

Til baka
Hafðu samband