Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorpróf / kennsla fellur niður 25. og 26. mars

24.03.2021 21:03

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna verða hvorki próf né kennsla í Tónlistarskólanum á morgun fimmtudag 25. mars né föstudag 26.mars.

Við munum senda ykkur upplýsingar um hvernig skólastarfi verður háttað eftir páskaleyfi, um leið og þær liggja fyrir. 

Við biðjum ykkur vinsamlega að fylgjast með pósti og heimasíðu tónlistarskólans í páskafríinu.

Gleðilega páska og hafið það sem best.


Til baka
Hafðu samband