Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný reglugerð um skólastarf frá og me 6. apríl

31.03.2021 21:17

Í dag var gefin út ný reglugerð um skólastarf vegna covid-19. Samkvæmt henni getum við að óbreyttu kennt alla hljóðfæra- og söngtíma frá og með þriðjudeginum 6. apríl n.k.

Þá megum við kenna í grunnskólum Garðabæjar. Enn er smá óvissa varðandi blöndun nemenda á milli grunnskóla og fleira sem snýr að hópkennslu s.s. tónfræði, hljómsveitarstarfi og samspili og beðið er eftir frekari skýringum frá yfirvöldum.

Nánari upplýsingar koma á heimasíðuna á mánudaginn.

 Gleðilega páska og hafið það sem allra best!

Til baka
Hafðu samband