Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl 27.september til 8. október

22.09.2021 11:03

Dagana 27. september til 8. október næstkomandi verða foreldraviðtöl í skólanum. Þar sem enn eru takmarkanir á skólastarfi vegna sóttvarna þá verða viðtölin ekki með hefðbundnum hætti heldur fara þau fram í gegnum síma eða rafrænt.

Tilgangur foreldraviðtalanna er að skapa tengsl milli milli forráðamanna nemenda og kennara þeirra, fara yfir námsframvinduna, gildi heimaæfinga og svara spurningum um tónlistarnámið. 

 

Til baka
Hafðu samband