Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðasti dagur til að ganga frá skólagjöldum í Nóra er 1. nóvember n.k.

26.10.2021 10:42

Við minnum á að allri síðasti dagur til að ganga frá skólagjöldunum í Nóra er næsta mánudag 1. nóvember. 

Forráðamenn og nemendur 18 ára og eldri fara inn á Nóra-síðu Garðabæjar hér með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Á síðunni er hægt að velja greiðslumáta skólagjaldanna. Greiðsluseðlar birtast í heimabanka stuttu eftir að gengið hefur verið frá greiðslufyrirkomulaginu.

Allar almennar upplýsingar um upphæðir skólagjalda og hljóðfæraleigu er að finna hér

Ef að einhverjar spurningar vakna hafið þá samband á skrifstofu Tónlistarskólans í síma 591 4500 eða á netfangið tonlistarskoli@tongar.is

Til baka
Hafðu samband