Rythmasamspil og Suzukihóptímar hefjast í þessari viku
24.01.2022 15:01
Í þessari viku mega rytmasamspil, samsöngur og Suzukihóptímar hefjast að nýju.
Suzukihóptímar verða án foreldra til að byrja með og við sendum upplýsingar frá okkur um leið og foreldrar mega koma aftur í tímana.
Biðjum ykkur að gæta vel að sóttvörnum.
Nemendur sem eru 16 ára og eldri verða að vera með grímu í tímum.