Endurumsóknir fyrir skólaárið 2022-2023
08.04.2022 14:32
Endurumsóknir fyrir næsta skólaár 2022-2023 eru á rafrænu formi í vefgátt skráningarkerfi skólans þar sem forráðamenn/greiðendur fá aðgang með rafrænum skilríkjum eða íslykli.
Foreldrar/forráðamenn fengu sendan póst í dag um hvernig umsóknarferlið er vegna endurumsóknanna.
Vinsamlegast staðfestið endurumsókn fyrir næsta skólaár í síðasta lagi mánudaginn 25.apríl 2022.