Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldspróf - Anna Bríet Bjarkadóttir þverflauta

05.05.2022 21:48
Framhaldspróf - Anna Bríet Bjarkadóttir þverflauta

Anna Bríet Bjarkadóttir heldur framhaldsprófstónleika sína á þverflautu sunnudaginn 8. maí kl. 16.00.

Tónleikarnir verða í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11.

Anna Bríet leikur verk eftir J.S. Bach, H. C Schultze, A. Copland og E.  Pessard.

Með Önnu Bríeti leikur Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó og Björn Davíð Kristjánsson á þverflautu.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Til baka
Hafðu samband