Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

A og B blásarasveitartónleikar í Vídalínskirkju 12. maí

09.05.2022 17:00

A og B blásarasveitir tónlistarskóla Garðabæjar halda sameiginlega vortónleika fimmtudaginn 12. maí kl. 18.00 í Vídalínskirkju. Fjölbreytt efnisskrá.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Til baka
Hafðu samband