Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upphaf skólastarfs haust 2022

19.08.2022 15:42

Hljóðfæra- og söngkennsla hefst föstudaginn 26. ágúst.

Tónlistarkennarar verða í sambandi við nemendur/forráðamenn til að finna tíma með nemendum.

Kennsla í tónfræðigreinum, gítarfornámi, blásarafornámi, blásarasveitum, strengjasveitum og öðrum samspilshópum hefjast í vikunni 5. - 9. september.

Til baka
Hafðu samband