Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlistarnæring - Gissur Páll og Guðrún Dalía

03.10.2022 14:48

Gissur Páll Gissurarson tenórsöngvari flytur uppáhaldslögin sín ásamt Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara á hádegistónleikum miðvikudaginn 5. október kl. 12.15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Aðgangur er ókeypis en tónleikarnir eru á vegum Menningar- og safnanefndar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar.

Til baka
Hafðu samband