Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Masterklass hjá Robben Ford rafgítarleikara

07.11.2022 11:32

Robben Ford rafgítarleikari heldur masterklass miðvikudaginn 9. nóvember kl. 17.30 í Tónhvíslinni Hafnarfirði. 

Þetta er samstarfsverkefni nokkurra tónlistarskóla í Kraganum sem ákváðu að halda sameiginlegan masterklassa fyrir nemendur sína. Kennarar eru hjartanlega velkomnir líka. 

 

Til baka
Hafðu samband