Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Töfraflautan eftir W. A. Mozart

05.02.2023 14:02
Töfraflautan eftir W. A. Mozart

Söngdeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur stytta útgáfu af óperunni í tónleikasal skólans, Kirkjulundi 11.

Sýningar verða:

mánudaginn 6. febrúar kl. 20.00 og 

miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20.00

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

Til baka
Hafðu samband