Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Yngri flautukór spilar á NÓTUNNI, í Eldborg Hörpu

14.03.2023 10:52
Yngri flautukór spilar á NÓTUNNI, í Eldborg Hörpu

Yngri flautukór skólans spilar á NÓTUNNI, uppskeruhátíð tónlistarskólanna sunnudaginn 19. mars kl. 12.30 í Eldborg Hörpu.

Hópurinn samanstendur af 24 nemendum og munu þau flytja tvö lög á tónleikunum.

Á viðburðum hátíðarinnar munu hátt í fimm hundruð nemendur stíga á stokk á láta Hörpu óma með fjölbreyttri dagskrá. 

Dagskráin fer fram frá kl. 11.00 - 17.15. Hér má sjá nánari upplýsingar um daginn.

Til baka
Hafðu samband