Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl 2. - 6. október

06.10.2017
Formleg viðtöl við foreldra/forráðamenn nemenda fara fram vikuna 2. - 6. október.
Kennarar boða foreldri að koma í tíma nemandans til að fylgjast með og/eða ræða við kennarann um námið.  
 
Foreldrar eru hvattir til að vera í góðu sambandi við kennara varðandi framvindu námsins, ástundun og upplýsingar.
Til baka
Hafðu samband