Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stórsveitamaraþon 28. apríl í Hörpu

28.04.2019
Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni, sunnudaginn 28. apríl kl. 12-16:30 í Flóa, Hörpu (fyrir aftan veitingastaðinn á jarðhæð).   Að vanda býður Stórsveitin til sín yngri og eldri stórsveitum landsins og leikur hver hljómsveit í u.þ.b. 30 mínútur. Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar leikur kl. 12:30
Til baka
Hafðu samband