Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2015

EPTA píanókeppni - sigurvegari í flokki 10 ára og yngri

EPTA píanókeppni - sigurvegari í flokki 10 ára og yngri
Helga Sigríður Eyþórsdóttir Kolbeins nemendi í Tónlistarskóla Garðabæjar er sigurvegari í flokki 10 ára og yngri í EPTA píanókeppninni þetta árið. Hún deilir fyrsta sætinu með Ástu Dóru Finnsdóttur, en dómarar í keppninni gátu ekki gert upp á milli...
Nánar
02.10.2015

Foreldraviðtöl

Vikuna 5. – 9. október fara fram foreldraviðtöl fyrir nemendur í einkatímum á hljóðfæri 18 ára og yngri. Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fair fram í hljóðfæratíma nemenda, eða samkvæmt samkomulagi við kennara.
Nánar
16.09.2015

Útskriftartónleikar Finns Marteins Sigurðssonar

Útskriftartónleikar Finns Marteins Sigurðssonar
Finnur Marteinn Sigurðsson gítarleikari heldur framhaldsprófstónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 20. september kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir Manuel de Falla, J.S. Bach, A.B. Mangore, I. Albeniz, L. Brouwer, A. York og Mario...
Nánar
18.05.2015

Framhaldsprófstónleikar Sindra Snæs Thorlacius

Framhaldsprófstónleikar Sindra Snæs Thorlacius
Föstudaginn 22. maí kl. 20:00 heldur Sindri Snær Thorlacius útskriftartónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Sindra frá Tónlistarskóla Garðabæjar. Hann flytur einungis frumsamið efni á...
Nánar
18.05.2015

Framhaldsprófstónleikar Arons Andra Magnússonar

Framhaldsprófstónleikar Arons Andra Magnússonar
Fimmtudaginn 21. maí kl. 20.00 heldur Aron Andri Magnússon rafgítarnemandi tónleika í Safnaðarheimili Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3 í Garðabæ. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Arons Andra frá Tónlistarskóla Garðabæjar. Meðleikarar á...
Nánar
11.05.2015

Framhaldsprófstónleikar Stefáns Páls Sturlusonar

Framhaldsprófstónleikar Stefáns Páls Sturlusonar
Laugardaginn 16. maí. kl. 15.00 heldur Stefán Páll Sturluson gítarleikari, tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi 11. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Stefáns Páls. Á tónleikunum mun Stefán Páll leika gítarkonsert eftir...
Nánar
11.05.2015

Framhaldsprófstónleikar Þóru Kristínar Magnúsdóttur

Framhaldsprófstónleikar Þóru Kristínar Magnúsdóttur
Föstudaginn 15. maí. 2015 kl. 18:00 heldur Þóra Kristín Magnúsdóttir söngkona, tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi 11. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Þóru Kristínar. Meðleikari á tónleikunum er Renata Ilona Iván Á...
Nánar
07.05.2015

Vortónleikar Blásarasveita í Vidalinskirkju 7. maí kl. 18.00

Fram koma A sveit, B sveit og stórsveit tónlistaskólans
Nánar
Hafðu samband